• Tímalengd: 1 Klst
 • Auðvelt
 • Rafrænn miði

 • Hittumst á brottfararstað
 • Bókar beint frá birgja
 • Vingjarnlegar afbókunarreglur
 • Engin söluþóknun
 • Bestu mögulegu verð
Bæta við í   • Vörunúmer 301872

Lýsing

Hesteyri var fjölmennasta þorpið á Hornstrandarsvæðinu á meðan það var í byggð. Hér var alla grunnþjónustu að finna og um tíma norska hvalstöð. Þorpið fór í eyði eftir að þorpsbúar tóku sig saman og fluttu saman í burtu á sjötta ártug síðustu aldar en fjölskyldurnar hafa haldið húsunum við og eru þau nýtt til sumardvala í dag. Það er einstök upplifun að heimsækja þetta gamla þorp, hvort sem er í dagsferð eða til fleirri daga. Á Hesteyri er gjaldfrjálst tjaldsvæði og snoturt gistihús í gamla Læknishúsinu. Þar er einnig veitingarsala, sú eina sinnar tegundar í friðlandi Hornstranda.

Ferðaáætlun

Fargjald í bát Sjóferða frá Hesteyri

Fjargjald í bát Sjóferða frá Hesteyri - Önnur leiðin.

Við bjóðum áætlunarferðir með bátum Sjóferða ehf frá Hesteyri í friðlandi Hornstranda.

Vinsamlega mætið 30 mínútum fyrir brottför.


Hvað er innifalið

Bátsferði frá Hesteyri með Sjóferðum - Önnur leiðin.

Hvað er ekki innifalið

Please note the departure time can be a bit delay if weather is bad.  

Mikilvægar upplýsingar

Vinsamlega verið komin tímanlega á brottfararstað.

Flokkar

 • SAILING OR BOAT TOUR
Verð frá 10700

1 Klst

Bókaðu beint hjá
Vesturferðir ehf - West Tours

We will send you an offer for this tour in the period you prefer, please provide your personal details and information about your group.

Please tell us a bit more about your adventure and preferred travel style

Takk fyrir að hafa samband, við höfum samband umleið og færi gefst

Greiðslumöguleikar

 

Afhverju bóka hér

 • Bókar beint hjá þeim sem starfrækir ferðina
 • Rafræn og örugg bókun
 • Besta mögulega verðið
 • Enginn kostnaður eða þóknun tekin

Öryggi tryggt með SSL skírteini