Mögnuð náttúra við stærsta jökul Evrópu
Frábært tækifæri til að upplifa íslenskan jökul, létt ganga sem hentar flestum. Skelltu þér með okkur í frosið ævintýri við Vatnajökul !
Stutt jöklaganga á Falljökli með Local Guide of Vatnajökull, sem er lítið fjölskyldufyrirtæki í Öræfum frá 1991. Ferðin er farin í ofurjeppa frá Freysnesi, stutt frá Skaftafelli.
Í þessari ferð könnum við kyngimagnað umhverfi Skaftafells, skoðum nokkra af stærstu jöklum á Íslandi, svarta sanda Skeiðarársands og eitt virkasta eldfjall Íslands.
Tökumst á flug og svífum yfir stórbrotna skriðjökla Vatnajökuls og grænar hlíðar sveitarinnar milli sanda.
Lakagígar eru hluti að Vatnajökulsþjóðgarði sem árið 2019 var samþykktur á heimsminjaskrá UNESCO á grundvelli einstakrar náttúru. Í þessari ferð gefst farþegum okkar einstakt tækifæri til þess að sjá hluta af þessari einstöku náttúru frá nýju sjónarhorni. Sjón er sögu ríkari!
Heill dagur á Vatnajökli, í nágrenni við Skaftafell, fyrir ísklifur og jöklabrölt! Hér lærir þú ýmsa línuvinnu og jöklatækni með Local Guide, sem er lítið fjölskyldufyrirtæki í Öræfum.
Hálfsdags jöklaganga á skriðjökul í Vatnajökulsþjóðgarði með Local Guide. Ferðin er farin í ofurjeppa frá Freysnesi, nálægt Skaftafelli, til að ganga upp að hinu fræga ísfalli Falljökuls!
In this tour we visit unique ice caves in one of the Vatnajökull outlet glaciers. We always visit best available ice cave possible that very day. It may be different in between days which ice cave we visit depending on weather and other natural conditions
This unique expedition that combines both glacier hiking and ice climbing is for those who want to experience one of the natural wonders of the earth.
On the tour, we will drive up to the mountains through the breathtaking views of some of the highest mountains in Iceland.
The snowmobile tour is the perfect length of time for first-time riders and individuals looking for a scenic, exploring and experiencing the wilderness, Glacier and the breathtaking views over Vatnajökull Glacier.
The Under Wonders of the Glacier is the perfect glacial hike
Raða eftir