Upplifun, ævintýri, skemmtun og menning
Klukkutíma Buggyferð við Esjurætur! Frábær skemmtun fyrir alla spennufíkla og torfæruunnendur, jafnt unga sem aldna.
40% af ISK 18900
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Pakkinn gildir fyrir tvo fullorðna og tvö börn (báðir fullorðnir keyra)
20% af ISK 47800
Flogið er frá Reykjavík austur yfir Nesjavelli og síðan lent á afskekktu hverasvæði í austanverðum Hengli en all nokkrar tökur á Game of Thrones fóru einmitt fram á því svæði.
25% af ISK 47000
- Gakktu með okkur um huliðsheima Íslands þar sem við heimsækjum álfa, tröll og drauga og síðast en ekki síst fræðumst um íslenska galdra. - Þú færð að sjá og upplifa fáfarnar slóðir Reykjavíkur í þessum skemmtilega 90 mínútna göngutúr.
- Gakktu með okkur um huliðsheima Íslands þar sem við heimsækjum álfa, tröll og drauga og síðast en ekki síst fræðumst um íslenska galdra. - Þú færð að sjá og upplifa fáfarnar slóðir Reykjavíkur í þessum skemmtilega 90 mínútna göngutúr.
You sit, feet dangling, before a 360 square meter spherical screen while our film whisks you away on an exhilarating journey across Iceland.
Lundaskoðun er skemmtileg afþreying fyrir alla fjölskylduna! Gríptu tækifærið og skoðaðu þessa fallegu fugla milli maí - ágúst, þar sem þeir eru í aðeins nokkurrra mínútna fjarlægð frá borginni.
Einstök hvalaskoðunarferð sem einungis gefst tækifæri til að upplifa á sumrin - njóttu þess að sigla um höfin blá í leit að hvölum og höfrungum í kvöldsólinni.
Upplifðu leyndardóma hafsins í þessari stórskemmtilegu hvalaskoðunarferð frá Reykjavík! Hér er einstakt tækifæri til að sjá hvali og höfrunga í töfrandi umhverfi Faxaflóa, undir leiðsögn sérþjálfaðra sjávarlíffræðinga..
Í þessari ferð siglum við ýmist að Engey, Akurey eða Lundey á RIB bátum sem eru sérstaklega hannaðir til þess að komast nálægt dýralífinu, án þess þó að trufla þeirra náttúrulega hegðun.
Welcome to Reykjavik the world's most northerly capital!
Raða eftir