Nordic Natura býður upp á glæsileg 25 m2 stúdíóhús, staðsett á vesturbarmi Ásbyrgis með stórbrotnu útsýni til allra átta. Húsin eru innréttuð á hlýlegan og heimilislegan máta með öllu því nauðsynlegasta sem þú á þarft að halda til að dvelja.
Skúlagarður var byggður á árunum 1953-1959 sem heimavistarskóli og félagsheimili. Á síðari árum hefur húsinu verið breytt í notalegt sveitahótel sem hefur notið mikillar hylli hjá ferðamönnum.