Hótel Bláfell var opnað árið 1983 og er umvafið mikilfenglegum fjöllum og svörtum söndum miðsvæðis á Austurlandi.
Álfheimar eru fjölskylduhótel við sjóinn Borgarfirði Eystra með 32 herbergjum, öll með sér baðherbergi.
Hótel Framtíð er staðsett á einum fallegasta stað landsins, Djúpavogi við Berufjörð.
Hótel Staðarborg er glæsilegt, nýtt 30 herbergja hótel í Breiðdal í Suður-Múlasýslu.
Raða eftir