Taktu þátt í skemmtilegum leik og þú getur unnið glæsilega vinninga fyrir alla fjölskylduna.

Vinningshafi verður dregin/n út á hverjum föstudegi í allt sumar.

 

 

Íslenskt lambakjöt

Vinningar vikunnar: Lambakjötsgrillveisla að andvirði 30.000 krónur.

Á að grilla lambakjöt?

Skoðaðu girnilegar grilluppskriftir á islensktlambakjöt.is.

Íslenskt lambakjöt – náttúrulega gott á grillið. 

 

YoYo ís

Vinningur:  Gjafabréf þar sem þú færð 12 mismunandi tegundir af ís, úrval af nammi, sósur og ferska ávexti

Ísferðirnar í Yoyo eru skemmtilegar, þú færð að gera allt sjálf/ur.

Yoyo er með sjálfsafgreiðslu­ísbúðir og býður upp á 12 mismunandi tegundir af ís, mikið úrval af nammi og alltaf er boðið upp á ferska ávexti sem eru skornir niður á hverjum degi.

Yoyo heitir því að uppfylla allar þínar væntingar um fyrsta flokks gæðajógúrt sem gefur frábært bragð og veitir jafnframt góða næringu.

Okkar markmið er að sjá viðskiptavinum okkar fyrir framúrskarandi og persónulegri þjónustu.

Yoyo mun ávallt leitast við að nota einungis hráefni í hæsta gæðaflokki til þess að færa viðskiptavinum sínum bestu mögulegu vöru sem markaðurinn hefur upp á að bjóða hverju sinni.

 

 

Cintamani

Verðlaun :  Cintamani gefur 25.000 kr gjafabréf svo þú getir verið klár í alvöru íslenska útivist

— Stöðug þróun við síbreytilegar aðstæður.

Í yfir 30 ár hefur Cintamani mótað íslenskan fatastíl með því að sameina undir einu merki hátækniefni og nútímaleg snið í fatnaði fyrir konur, karla og börn.

Frá upphafi hafa vörulínur Cintamani verið í stöðugri þróun.

Þær eru hannaðar til að standa undir síbreytilegri veðráttu Íslands.

Efnin eru valin af kostgæfni og rík áhersla er lögð á að uppfylla allar reglur, staðla og fyrirmæli um umhverfiskröfur og framleiðsluferli.

 

Sofðu rótt

Vinningur:  Hágæða CURA þyngingarsæng sem bætir bæði svefn og slökun og heilsukoddi fylgir með líka

Netverslunin sofdurott.is býður upp á vandaðar vörur sem geta bætt svefninn.

Þar fást meðal annars vinsælar þyngingarsængur, koddaver úr hágæðasilki, heilsukoddar og sængur sem anda sérlega vel.

Netverslunin sofdurott.is býður upp á vinsælustu þyngingarsængur og teppi í Norður-Evrópu, frá sænska framleiðandanum CURA of Sweden.

Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða sæng eða teppi sem hafa verið þyngd sérstaklega til þess að bæta slökun og ró, hjálpa fólki að sofa betur og stuðla þannig að meiri vellíðan.

Þyngingarsængurnar hafa verið notaðar um árabil til að hjálpa einstaklingum sem eru með ADHD, einhverfu, kvíða, streitu og fleira.

Flestallir iðjuþjálfar, geðlæknar og sálfræðingar sem vinna með einhvers konar raskanir þekkja áhrifin og mæla hiklaust með þeim.

 

 

Smárabíó

Vinningur: Smárabíó gefur gjafabréf í bíó sem gildir á allar myndir í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó ásamt poppi og gosi. Einnig er gjafabréf  fyrir klukkustund í leiktækjasalnum á skemmtisvæðinu í Smáralind.

Eina kvikmyndahús landsins með Laser í alla sali og Dolby Atmos
Okkar takmark er skýrt; að bjóða gestum upp á hámarksgæði í öllum sölum og bestu skemmtunina.

Smárabíó rúmar um 1.000 manns í sæti í fimm sölum en í öllum sölum er fullkomin stafræn tækni ásamt laser myndægði frá Barco í öllum sölum.

Smárabíó MAX – stærsti salur bíósins skartar Dolby Atmos hljóðkerfi, sem er eitt það besta í boði í heiminum í dag.
‍Skemmtisvæði Smárabíó býður upp á hágæða afþreyingu þar sem hægt er að fara í lasertag, karaoke, leiktækjasal og VR sýndurveruleika.

Lasertag í Smárabíó er eitt það nýjasta sinnar tegundar og salurinn er á tveimur hæðum svo hann hentar jafnt ungum sem öldnum.

Byssurnar okkar gefa frá sér ljós, hægt er að hitta 7 staði á andstæðingnum til að fá stig og klukkurnar í loftinu geta hitt þig líka ef þú varar þig ekki á þeim

 

Hjá Jobba

Vinningur:  Gjafakort í þrif, bón, djúphreinsun, vélarþvott og allan heila pakkann fyrir bílinn þinn

Bónstöðvar koma og fara en Bónstöð Hjá Jobba hefur nú starfað síðan árið 1986. Hvernig er slíkt hægt á meðan meðalaldurinn í bransanum er 2-3 ár?  Galdurinn er gæði vinnunar, lágt verð og ánægðir viðskiptavinir. Þetta hefur Jobbi haft að leiðarljósi og því er það að Bónstöðin vex enn og dafnar. Reyndar er hún elsta bónstöð landsins í rekstri.

Jobbi þrífur nýja og notaða bíla fyrir Suzuki Bíla ehf og fleiri þekkt fyrirtæki.

Þú ert hér með boðinn velkomin(n) að slást í hóp ört vaxandi ánægðra viðskiptavina.

Við gerum gott betra.

 

Brandson

Vinningur: Brandson- Gjafabréf að upphæð 25.000 kr. sem rennur ekki út og þú getur valið þér vandaðan og glæsilegan æfingafatnað fyrir dömur og herra

Brandson er íslenskt hönnunar fyrirtæki stofnað 2016. Við hönnum og framleiðum úrvals frammistöðu- og lífstílsfatnað. Við leggjum áherslu á fagurfræði, eiginleika og endingu.

Við framleiðum vönduð efni í okkar fatnað til að þér líði vel og hvetur til heilbrigðs lífstíls og gefur boost í tilveruna og gerir þér auðveldara að sinna daglegu amstri og þeim fjölmörgu verkefnum sem takast þarf á við á degi hverjum.

Við fáum innblástur frá íslenskri menningu og sögu ásamt fallegu náttúru Íslands.

 

Hvernig tek ég þátt?

Það er einfalt að taka þátt, þarft eingöngu að skrá þig og deila síðunni

Fill out my online form.

2) Deila síðunni á Facebook