Taktu þátt í skemmtilegum leik og þú getur unnið glæsilega vinninga fyrir alla fjölskylduna.

Vinningshafi verður dregin/n út á hverjum föstudegi í allt sumar.

Vinningar vikunnar

B59 Hotel

3 gjafabréf í gistingu ásamt morgunverð og heilsulind fyrir tvo.

Nútímalegt, fjögurra stjörnu hótel í miðbæ Borgarness, aðeins í um klukkustundar akstri frá Reykjavík með öllum hugsanlegum þægindum. Hvort sem um er að ræða einstaklinga, pör eða hópa getum við gert dvöl yðar ógleymanlega.

Staðsetning hótelins er frábær ef þú vilt kynnast öllu því sem Vesturland hefur uppá að bjóða. Við erum miðsvæðis í landshlutanum og því er frábært að fara dagsferðir frá B59 Hotel, þar sem hægt er að enda frábæran dag með góðum mat og ferð í Lóa Spa sem er hluti af hótelinu.

Grillbúðin

Kraftmikið, meðfærilegt og frábærlega hannað gasgrill fyrir heimilið og í ferðalagið,

Grillið er endurbætt útgáfa af verðlaunagrilli frá LandmannFrábær verð á grillum frá þýska framleiðandanum Landmann. Frí heimsending á vörum keyptum í vefverslun okkar www.grillbudin.is

Cintamani

Cintamani gefur Primaloft úlpu að eigin vali sem hentar vel fyrir íslenska veðráttu.

Cintamani snýst um gleði og útiveru. Við verðum aldrei of gömul til að leika okkur úti í íslenskri náttúru.

Allt frá upphafi hefur markmið okkar verið að hanna fatnað sem uppfyllir þarfir þeirra kröfuhörðu og mikil áhersla er lögð á stöðugt gæðaeftirlit. Efnin eru valin af kostgæfni og rík áhersla er lögð á að uppfylla allar reglur, staðla og fyrirmæli um umhverfiskröfur og framleiðsluferli.

Í yfir 25 ár hefur Cintamani mótað íslenskan fatastíl með því að sameina undir einu merki hátækniefni og nútímaleg snið í fatnaði fyrir konur, karla og börn. Frá upphafi hafa vörulínur Cintamani verið í stöðugri þróun. Þær eru hannaðar til að standa undir síbreytilegri veðráttu Íslands.

Kex Hostel og Flatus

Kex Hostel býður 2ja nátta gistingu í fjölskylduherbergi ásamt pizzaveislu á Flatus, nýja pizzastaðnum á Kex.

Flatus er glænýr pop-up bar og veitingastaður á KEX. Lág verð og góð stemning eru númer eitt, tvö og þrjú, enda færðu stóran á 800 kr. og allar pizzur á 1200 kr. hjá okkur!

Flatus er enn í mótun en við gátum ekki stillt okkur um að opna pallinn strax þar sem hann er alveg frábær í góða veðrinu 

Joe Boxer

Ný verslun Joe Boxer í Kringlunni gefur kósí náttföt á alla fjölskylduna.

Náttföt, nærföt, sloppar og kósíföt sem Íslendingar þekkja. Ný verslun í Kringlunni. Hafðu það gott í faðmi fjölskyldunnar í náttfötum frá Joe Boxer. Frí heimsending um alllt land.

Þjóðleikhúsið

Gjafakort fyrir tvo á eftirlætis barnaleikrit þjóðarinnar, Kardemommubæinn sem frumsýndur verður á stóra sviði Þjóðleikhússins í haust.

Eftirlætis barnaleikrit þjóðarinnar gleður enn og sameinar kynslóðir. 

Primex

Primex er íslenskt líftæknifyrirtæki á Siglufirði sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á kítósanvörum fyrir fæðubótarefni, lækningatæki, snyrtivörur og ýmsa aðra notkun. Frá árinu 1999 hefur Primex unnið að því að breyta hráefni, sem áður var úrgangur, í verðmætar afurðir sem bæta lífsgæði manna og dýra.

Primex gefur glæsilega gjafakörfu sem inniheldur eftirfarandi vörur:

ChitoCare græðandi gel og sprey, ChitoCare Beauty Face Cream og Serum face mask gjafaaskja, CHITOCARE BEAUTY SERUM MASK, ChitoCare Beauty Body lotion & Body scrub gjafaaskja.

Hvernig tek ég þátt?

Það er einfalt að taka þátt, þarft eingöngu að skrá þig og deila síðunni

Fill out my online form.

2) Deila síðunni á Facebook